uppsetning stýrikerfis

Við setjum upp hvort heldur er Windows eða Linux, allt eftir ykkar þörfum og þau forrit sem þörf er á til að vinnan gangi sem best.


Við erum sérfræðingar í bæði Windows og Linux (hvort sem um er að ræða borðtölvur eða netþjónar) og við setjum upp það sem best hentar hverju sinni. Linux er ókeypis og hægt er að finna forrit sem jafnast á við flest Windows-forrit, ókeypis. Við rukkum því bara fyrir uppsetningu og stillingar í linux, ekki forritin sjálf.


Verðdæmi:


Windows uppsetning – 7.900 kr.

Linux uppsetning – 6.900 kr.