öryggisráðgjöf

Það eru margar leiðir til að brjótast inn í tölvukerfi. Það gæti verið óánægður starfsmaður/fyrrverandi starfsmaður/utanað komandi tölvuþrjótur, með eða án fjárhagslegs áhuga sem markmið/bara til gamans/sem áskorun, sem reynir að brjótast inn. Ekkert tölvukerfi er svo fullkomið að ekki sé hægt að komast inn með einhverju móti. Ef yfirvegaður ásetningur er fyrir hendi, eru í raun engin landamæri á internetinu.

Við getum álagsprufað tölvukerfið og hjálpað til við að greina og finna glufur. Í framhaldi getum hjálpað til við úrbætur til að betrum bæta öryggi tölvukerfis ykkar og hindra óviðkomandi aðgang.


Ath! Aðeins gert í samráði við yfirstjórn fyrirtækisins.


Hafið samband til að fá frekari upplýsingar.