IP myndavélakerfi

Það er alltaf gott að geta fylgst með heimilinu og/eða fyrirtækinu þó þú sért ekki á staðnum. Við setjum upp myndavélar með nætursjón og hreyfinæmni, sem þú getur svo skoðað á smartsímanum, fartölvunni eða tölvunni þinni hvenær sem er. Engin þörf er á auka tölvu því við hýsum upptökurnar á skýi hjá okkur, sem þú hefur svo aðgang að þegar þér hentar.


Verðdæmi:


Uppsetning 2ja myndavéla og aðgangur að geymslu-skýi í 1 ár. Verð: 32.900 kr.


HD Myndavél: 24.900 kr. (við notum TRENDnet).


Hafið samband til að fá frekari upplýsingar og verð.